þriðjudagur, nóvember 11, 2008

Nú er ég búin að vera á Íslandi í viku tíma og búin að hafa það mjög gott, hitta fjölskyldu og vini. Er núna að byrja vinna verkefni fyrir Súðavíkur kirkju. Það sem mér er falið að gera er að útfæra minnisvarða og hanna umhverfi hans.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Vá það er verðugt verkefni