laugardagur, október 25, 2008

Ég og Helga syss skárum út grasker í vikunni, aðeins að taka þátt í hrekkjarvökunni. Myndir fylgja af graskerinu.






4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Kósý hjá ykkur systkinum... var Per ekki mikið að hjálpa?

sigurdur sagði...

Halga syss sá um allt svo hreynsun á keri, ég sá um að skera út augu, munn og nef og Per sá um að drekka bjórinn. P.s. Held að ég viti hver þú ert, gaman að þú skulir hafa sétt inn comment! Takk fyrir það.

Nafnlaus sagði...

Haaa drekkur Per bjór... ? Já þetta er ég, svilkona Per ;)

sigurdur sagði...

Hann drekkur eins og motherfucker!