föstudagur, október 17, 2008

Frekar merkileg mynd. Jón Páll, Búri og Fjölnir.
The Icelandic tattoo corp.

Félagarnir Sindir og Jón Rafnar.

Veronika vinkona, Jón Rafnar, Helga Syss og Per.


Um síðustu, allt svo helgi hafði Jón Rafnar félagi samband. Hann var á leið á húðflúr session í Malmö og bauð mér með, strákurinn skellti sér með að sjálfsögðu. Rétt áður en ég lagði af stað ákvað Helga syss og Per að kíkja með. Það var vægast sagt gaman! Mikið af alls konar fólki, með mikið húðfúr. Mér fannst sérstaklega gaman af því að sjá hvað fólk í þessu fagi er ótrúlegir listamenn. Nokkrar myndir fylgja.

Engin ummæli: