Vegna fjölda áskoranna sýni ég eina mynd af nýrri klyppingu! Það var gesta klyppari á stofunni sem Helga systir vinnur á og hann plataði mig í tilraunastarsemi. Huti af hausnum á mér var eins og Grænlandsjökull.
Reyndar eftir að hafa skoðað þessa mynd nokkrum sinnum, þá er kominn upp í mig forvitni hvernig framhliðin lítur út. Hvort síðuhaldari hafi látið lita á sér augabrýrnar eða e-h álíka...
7 ummæli:
too bad i cant read icelandic...
nice pics though :)
Looking forward do see you and your glacier.
Gott ef ég sé ekki glitta í vestfirði rétt suðaustan við jökulinn, samt frekat lélegt skyggni. Heyri í þér starfsmaður í klippingu.
Sælir,
Nú þarft þú bara að fá þér támjóa skó og þú gætir hæglega laumað þér í jólahlaðborð hjá samtökunum 78.
Bestu kveðjur,
JSJ
Vona að hann verði ekki bráðnaður þegar þú kemur til landsins !!
Reyndar eftir að hafa skoðað þessa mynd nokkrum sinnum, þá er kominn upp í mig forvitni hvernig framhliðin lítur út. Hvort síðuhaldari hafi látið lita á sér augabrýrnar eða e-h álíka...
Skrifa ummæli