fimmtudagur, desember 06, 2007

Um síðustu helgi skelltum við skólasystkinin okkur á Jólahlaðborð hjá skólanum. Það var mjög gaman, mikið dansað og hlegið. Eins og má sjá á myndunum er greinilegt að “álið sé málið” hjá græna skólanum okkar hehe.

















Engin ummæli: