föstudagur, desember 21, 2007


Gunnar, Rakel og Ísar Hólm buðu fjölskyldum sínum í egg púns/jóla peysu partý í gær. Má til með að láta nokkrar myndir flakka með.3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Heill og sæll Siggi..
Þessi jólapeysuveisla hefur verið flott... Snilldarútfærsla.. Þú verður að knúsa alla Hvanneyringana sem við þekkjum þegar þú hitir þá.. En mér skilst það sé hittingur hjá Hildu um helgina?
Bestu jólakveðjur frá Malmö
Guðrún og Valdi
www.malmo.blog.is

Chart Smart sagði...

NICE Blog :)

Arnar Olafsson sagði...

Gleðileg jól Siggi! Bestu kveðjur frá mér, Helgu og Ástu Hlín. Hlökkum til að sjá þig sprækan hér í kóngsins köbenhavn. Bestu kveðjur.