Síðasta laugardag gerðum við Jón Smári og Bjarki okkur dagamun og skelltum okkur í Hrunalaug. Hrunalaug er nokkurskonar villibað en samt aðeins manngert. Neðri laugin er að hlutatil steypt og það er yfirbyggt skjól þar, sem nýtist til þess að skipta um föt. Í gegnum skjólið rennur heitt vatn, sem hitar aðeins rýmið. Efri laugin er grafinn inn í hlíðina og er hlaðin úr grágrýti. Báðar laugarnar eru frekar litlar.
Með þessum fallegu myndum vil ég óska ykkur hamingju yfir jólin. Myndasmiður Jón Smári.




 
 























 Frikki og Sonja a Holum. Skellti einni mynd inn fyrir ta lesendur sem vita ekki hver Frikki er. Fridrik er ad kenna i Holaskola og Sonja er i sama skola og eg, og er ad læra dyrlæge.
Frikki og Sonja a Holum. Skellti einni mynd inn fyrir ta lesendur sem vita ekki hver Frikki er. Fridrik er ad kenna i Holaskola og Sonja er i sama skola og eg, og er ad læra dyrlæge.


 
  
 








 







