Var að spila síðasta leikinn á tímabilinu, það gekk vel við unnum! Ég átti skot í slá í fyrri hálfleik og í stöng í seinni, hvað er það? Reyndar bjargaði á línu, það er nú eins og að skora. Langar að spila í sumar, er að spá í að endurnýja samninginn minn við ÍA, ekki veitir þeim af. Hvað finnst ykkur um það?