fimmtudagur, október 16, 2008

Það er kannski ekki mikið að frétta, búin að vera mikið hjá Helgu systir og Per, þau hafa verið að halda mér uppi síðustu daga. Hefur gengið erfiðlega að millifæra pening frá Íslandi, eins og allir vita. En kreppu tíminn minn hefur alls ekki verið leiðinlegur! Mér var t.d. boðið í bátsferð til Svíþjóðar, það var mjög gaman. Í fáum orðum... við fórum frá Dragör, undir Öresundsbrúnna og þaðan til Malmö, þar sem farið var á kaffihús. Fylgja nokkrar myndir frá ferðinni. Það eru fleyri myndir inn á Facebook.


Báturinn við bryggjuna í Malmö.

Bryggju hverfið í Malmö, turninn á myndinni er hæsta bygging í Skandinavíu.


Öresunds brúin.

Stin, Helga systir, Per, Sandra og Theis.



Strákurinn.



Strákurinn að stýra.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Geggjadar myndir Siggi... Tetta hefur verid frábær ferd hjá ykkur í kreppunni...;)
hilsen
Thordis Hlin