Sýnir færslur með efnisorðinu Sif Landslagsarkítekt. Sýna allar færslur
Sýnir færslur með efnisorðinu Sif Landslagsarkítekt. Sýna allar færslur

þriðjudagur, nóvember 27, 2007

Síðastliðin föstudag var Sif að verja masters ritgerð sína, ritgerðin fjallaði um kirkjugarðinn í Vestmannaeyjum. Ótrúlega fín ritgerð enda fekk hún góða einkunn. Grímur maðurinn hennar kom og stóð við bakið á henni, það var gaman að hitta hann loksins var ekki búin að hitta hann lengi. Hér fylgja myndir frá vörninni, svo buðu þau upp á veitingar í lokinn.