Sýnir færslur með efnisorðinu Komin til Køben.. Sýna allar færslur
Sýnir færslur með efnisorðinu Komin til Køben.. Sýna allar færslur

fimmtudagur, febrúar 05, 2009

Vorboði

Vorboði


Er komin til Kaupmannahafnar. Verð hjá Helgu systir til að byrja með, vænti þess svo að fá herbergi leigt nálagt skólanum mínum. Átti góða dag í gær, fór með Gunnari bró og Múttu út að borða á Ask, átti svo kúsý kvöld með Gunna, Rakel og Ísari Hólm.
Var mjög heppin í morgun Jón Smári var svo elskulegur að skuttla mér á flugvöllinn, takk fyrir það kútur.
Undanfarna daga hef ég notað veðurblíðuna vel, fór meðal annars nokkra reiðtúra með Brynjar Atla. Læt fylgja myndir frá einum af þeim reiðtúrum.

fimmtudagur, nóvember 15, 2007

Er komin aftur til Kaupmannahafnar og skolinn er hafinn. Dvølin a Islandi var mjøg fin og eg ætla ad setja inn myndir fra islands dvøl a morgun asamt texta. En nu er ny blok hafin i skolanum og eg er i tveimur aføngum. Annarsvegar i Kirkegårdsforvaltning - tradition og fornyelse i planlægning og drift, tetta er afangi sem er kenndur a dønsku. Hinnsvegar er eg i Urban Woodland Design and Management, tessi afangi er kenndur a ensku. Mer list nokkud vel a tessi føg, tetta verdur mikil vinna en lika skemmtilegt vonandi.