Sýnir færslur með efnisorðinu Fín hönnun.. Sýna allar færslur
Sýnir færslur með efnisorðinu Fín hönnun.. Sýna allar færslur

þriðjudagur, apríl 28, 2009

Færslan hér fyrir neðan fjallaði um vettvangsferð um Ørestad City. Þetta fjölbýlishús stendur hérumbil á milli Fields og Bella center. Hönnuður er hin unga arkítektastofa B.I.G. (Bjarke Ingels). Þetta mannvirki fannst mér standa upp úr í ferðinni. Myndir og texti fylgir.


Samsett mynd af húsi.

Þessi hlið snýr í suður, allar íbúðir í húsinu hafa svalir í suður.

Undir húsi og norðanmegin er bílageymsla, góð nýting á skugga svæði eðs öllu heldur mjög góð nýting á suðurhlið.

Táknræn mynd. Þessi mynd er í bílageymslu. Forustu geit á toppi bílafjalls.

Mikið af björtum litum eru notaðir, aðalega í bílageymslu og hluta af húsi. Þarna má líka sjá stigagang, mjög bjart þrátt fyrir að gera hluti af bílageymslu.

Stigagangur gler og litir.

Tekið inn í bílageymslu, inngangur í íbúðir.