laugardagur, maí 02, 2009

Var rétt í þessu að koma heim úr skólanum, á leiðinni heim fórum við Jón og Þórdís á kaffihús, rétt hjá Frederiksberg center. Umhverfið þar er mjög flott, er reyndar búin að fjalla um það hér áður, en núna tók ég nokkrar myndir af því hverni lýsing er notuð þar. Annað merkilegt við þetta svæði eru dýrahljóðin sem er skotið út í umhverfið með hátölurum sem eru faldir í rjóðrinu.

Munstur notað í lýsingu til að ná sérstakri stemmingu. Græna ljósið er til þess að vísa hólreiða fólki veginn.

Tré lýst upp með geislum frá rauðum perum.

Vatns úði lýstur upp, fyrir aftan er veggur með innfelldu ljósi, svo lekur lítill foss yfir.

Upphækkað, lítið grænt svæðu.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

mmmjög gott

Acerinn

sigurdur sagði...

Hey kútur... þín er sárt saknað! Ég og Jón vorum að ræða um að við þyrftum að fara að halda skype fund. Btw það er kominn góð stemming fyrir afmælið! Hitti Frikka og hann er líka að pæla í að koma... og ég tala nú ekki um allat tjellingarnar sem mæta.