laugardagur, nóvember 24, 2007







Loksins myndir frá Íslandsför. Dvölin var mjög skemmtileg, hitti marga og hafði það mjög gott. Var aðalega upp á skaga hjá mömmu og pabba, svo var ég líka mikið hjá Gunnari, Rakel og Ísari. Fórum til að mynda á Mugison tónleika, ásamt Arndísi vinkonu og Bigga bróðir hennar Rakelar. Kvöldið áður en ég fór aftur til Köben buðu Ingvar og Ágústa mér í Sússí. Ingvar er ein besti sússígerðamaður sem ég veit um, þvílíka veislan. Þau buðu einnig Gunna, Rakel og Ísari, svo var Jón Smári heiðusgestur. Fluguð til Köben var mjög gott, hitti Belindu bekkja systur á flugvellinum og ekki eiðilegðði það förina.
Á myndunum er Gunnar, Rakel og Mamma (Siggi Maja).

Engin ummæli: